Um textasmiðjuna

 

Textasmiðjan er í eigu Hildar Hermóðsdóttur. Hildur tekur að sér að prófarkalesa, lagfæra texta, lesa yfir handrit og gefa umsagnir um þau. Einnig getur hún tekið að sér þýðingar úr ensku og Norðurlandamálum og séð um að ritstýra bókum og búa til prentunar.